Tuesday, November 6, 2007

Á vettvangi

Vettvangurinn í morgun var Fjölbrautaskólinn í Ármúla. Dálítið er hann ólíkur Menntaskólanum við Hamrahlíð. Ég fylgdist með einni kennslustund í heimspeki og með samanburðinum á kennsluháttum tveggja kom dálítil hugljómun.
Ég hef ekki enn áttað mig á mörkum þess sem koma skal fram á þessari bloggsíðu og læt því þessar upplýsingar nægja að sinni.

No comments: